Honda Hornet, goðsögnin er endurfædd!
Ný kynslóð þessa vinsæla hjóls fer fram úr öllum væntingum með nýjum öflugum tveggja sílindra mótor og einstaklega léttu stelli.Þessi samsetning skilar Hornet á toppinn í sínum flokki hvað varðar afl og aksturseiginleika. Háþróuð aðstoðarkerfi ökumanns eins og HSTC gripstýring og Wheelie Control prjónvörn gera aksturinn öruggari og ánægjulegri, bjartur og stór litaskjárinn sér svo um að birta allar nauðsynlegar upplýsingar.
Helstu tækniupplýsingar:
- 91 Hestöfl - tog 75NM
- Dekk framan - 120/70ZR-17
- Dekk aftan - 160/60ZR-17
- Eldsneytistankur - 15.2ltr
- Sætishæð - 795mm
- Eiginþyngd- 190kg