Keppnishjól fyrir meistara framtíðarinnar.
Stór dekk, sterkbyggt stell og öflugur vatnskældur fjórgengismótor ásamt tæknilegri hönnun og frábærum eiginleikum gera framtíðar meisturum kleyft að fínpússa tækni sína. Við hönnun hjólsins er meðal annars notuð tækni sem þróuð hefur verið í keppnishjólunum CRF250R og CRF450R sem eru margfaldir sigurvegarar í keppnum víða um heim.