Viljinn til að sigra!
Allt frá því fyrsta Honda motocrosshjólið kom á markaðinn árið 1973, CRM250M Elsinore hefur viljinn til að sigra verið drifkraftur hönnunnar og þróunnar Honda CRF450R keppnishjólsins. 50 ára reynsla í motocrosskeppnum liggur að baki þessu öfluga hjóli sem hefur svo sannarlega skrifað sig í söguna sem eitt sigursælasta motocrosshjólið í sínum flokki.
- Mótor - 1cyl 449cc fjórgengis.
- Rafstart
- Sætishæð - 965mm
- Bensíntankur - 6,3ltr
- Eiginþyngd - 105,8kg