NX500 sækir innblástur til Africa Twin.
Ef kröfurnar eru mótorhjól sem veitir góða akstursánægju hvort sem er í borg eða á þjóðvegum þá er þetta rétta hjólið. Slaglöng fjöðrunin og frískur 2 sílindra vatnskældur mótorinn skila þér fyrirhafnarlítið í gegn um erfiðar aðstæður. Ævintýrin er oft að finna við enda malbiksins, NX500 tekur þig á vit þeirra.