Að aka mótorhjóli á að vera skemmtilegt!
Því endurvekjum við þetta vinsæla hjól sem sló svo rækilega í gegn á sjöunda áratugnum. Ekkert annað mótorhjól býr yfir þeim töfrum sem þetta þjóðsagnakennda mótorhjól hefur. Honda DAX 125 slæst í hópinn með Honda Monkey 125 en bæði þessi hjól búa yfir miklum karakter og njóta vinsælda og eftirtektar hvar sem þau koma. Hvort sem þú ert byrjandi eða reynslumikill ökumaður er DAX hjólið fyrir þig!
- Mótor -125cc 9 hestöfl
- Gírar - 5
- Sætishæð - 775mm
- Eiginþyngd -107kg