Fjöllin kalla!
Nýja Honda XL750 Transalp sameinar klassískt ævintýrahjól og nútímatækni. Nýtt fyrir 2025 eru nýr 5" TFT skjár, afkastameiri tvöföld LED framljós, Durabio™ framrúða og uppfært loftflæði sem bætir þægindi og stöðugleika. Með 755cc tveggja sílindra mótor, fimm akstursstillingum og fullstillanlegri Showa fjöðrun, er Trans Alp jafn klárt fyrir krefjandi slóða og það er fyrir borgina eða þjóðveginn. Það eina sem þú þarft að gera er að velja áfangastaðinn!
- Mótor - 2 sílindra 755cc 92 hestöfl.
- Skipting - 6 gíra beinskipt.
- Bensíntankur - 16,9ltr.
- Sætishæð - 850mm.
- Eiginþyngd - 208kg.