Fjöllin kalla!
Þetta frábæra alhliða ferðahjól er komið aftur! XL750 Trans Alp er einstaklega létt og lipurt í akstri hvort sem þú ert á malbiki eða möl. Stór vindhlífin veitir góða vörn og þægileg sætisstaða gerir lengri ferðir ánægjulegri og aflið er eitt það mesta í þessum flokki. Það eina sem þú þarft að gera er að velja áfangastaðinn!
- Mótor - 2 sílindra 755cc 92 hestöfl.
- Skipting - 6 gíra beinskipt.
- Bensíntankur - 16,9ltr.
- Sætishæð - 850mm.
- Eiginþyngd - 208kg.