XL750 Trans Alp hvítt á hlið framan

HONDA XL750 Trans Alp

Þitt er valið, margir valmöguleikar á stillingum fyrir aukið öryggi og þægindi.

Verð frá 2.890.000 kr.

  • Endurbætt vörn gegn vindi og aukin þægindi fyrir lengri ferðir.
  • Öflug stillanleg Showa fjöðrun fyrir erfiðu aðstæðurnar.
  • Nýr Bjartur og vandaður litaskjár fyrir helstu upplýsingar.
  • HSTC gripstýring og Wheelie Control prjónvörn.
  • Fjórar akstursstillingar, Gravel, Sport, Standard eða Regn auk stillinga notanda.
  • Úrval aukahluta frá framleiðanda í boði.

Fjöllin kalla!

Nýja Honda XL750 Transalp sameinar klassískt ævintýrahjól og nútímatækni. Nýtt fyrir 2025 eru nýr 5" TFT skjár, afkastameiri tvöföld LED framljós, Durabio™ framrúða og uppfært loftflæði sem bætir þægindi og stöðugleika. Með 755cc tveggja sílindra mótor, fimm akstursstillingum og fullstillanlegri Showa fjöðrun, er Trans Alp jafn klárt fyrir krefjandi slóða og það er fyrir borgina eða þjóðveginn. Það eina sem þú þarft að gera er að velja áfangastaðinn!

  • Mótor - 2 sílindra 755cc 92 hestöfl.
  • Skipting - 6 gíra beinskipt.
  • Bensíntankur - 16,9ltr.
  • Sætishæð - 850mm.
  • Eiginþyngd - 208kg.
XL750 with luggage
Trans Alp í náttúru
Trans Alp Ross White
Trans Alp Pearl Deep Mud Grey